15.02.2007 22:04

Á morgun!!!!!!!!

Já ég hef sko heldur betur fréttir að færa!!! Það á að setja mig af stað á morgun!!!!!!! Ég er ekki enn að átta mig almenilega á þessu. Kl hálf níu í fyrramálið á að sprengja á belginn og svo fer vonandi allt að gerast :) en ég þarf að fara að koma mér í háttinn, best að reyna að ná góðum svefni fyrir átökin þó að ég efist um að það verði auðvelt að sofna. Ég læt svo myndr inn við first tækifæri :)

Ásdís Bumbulína.....spenntust í heiminum :)

Eldra efni

Um mig

Faðir:

Kári Emilsson

Móðir:

Ásdís Jóna Marteinsdóttir

Um:

Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.

Alexander verður 4 ára

atburður liðinn í

14 ár

4 mánuði

13 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 338
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 21
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 58748
Samtals gestir: 11973
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 09:49:44